Vegan snyrtivörur

Mörg fyrirtæki eru með vegan valmöguleika þó ekki allar vörurnar séu vegan en það getur oft verið erfitt að finna út hvaða vörur það eru. Hér mun ég safna saman linkum og skjölum um þær vegan vörur sem eru í boði á Íslandi. Til þess að vörumerki komist á listann þarf það að vera cruelty free og vera með vegan vörur í vöruvali sínu.

Til að auðvelda leitina (og mér vinnuna) hef ég skipt listanum upp í eftirfarandi flokka:

Aðrar vörur

Listarnir eru enn í vinnslu.

*Atriðum á listanum er safnað saman af mér, eiganda síðunnar. Hinsvegar ber ég enga ábyrgð á því að upplýsingar sem koma fram á öðrum síðum séu réttar og sannar. Ég geri mitt besta að velja traustverðar síður og sendi pósta á fyrirtækin ef mér finnst ég ekki finna nógu góðar upplýsingar.

 

 

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar um listana eða vörurnar endilega sendu mér skilaboð. Einnig þigg ég með þökkum ábendingar um fleiri merki sem framleiða vegan vörur.