-
The Official Animal Rights March 2018 í London
Þann 25. ágúst komu saman í kringum 10.000 veganar í kröfugöngu þar sem barist var fyrir þeim sem get ekki barist fyrir sér sjálf – dýrunum. Mótmælt var gegn dýraiðnaðnum og allri hagnýtingu dýra. Þessi ganga hefur verið gengin tvisvar áður en árið 2016 mættu 2500 veganar, árið eftir voru það 5000 veganar sem þrömmuðu um stræti London. Gangan í ár var því sú stærsta hingað til. Einnig var og verður gengið í hinum ýmsu borgum vítt um heiminn.
Við fórum saman smá hópur frá Íslandi.
-
Eldað fyrir barn sem borðar ekki